ÁRAMÓTASEÐILL LÓLU
VÍNPÖRUN / ÓÁFENGT PÖRUN INNIFALIN
Til að byrja
KAVÍAR CANNOLI
Reykt rjómaostafylling, kavíar, stökk vöffla
TRUFFLU GNOCCHI FRITTO
Jamón Ibérico, trufflur, parmigiano
Aðalrétturinn sem gleður
SIKILEYSKT SASHIMI
Hörpuskel, lax, lúða
HREYNDÝRA CARPACCIO
Sesam, valhnetur, bláber
RAVIOLI
Geitaostur, brenndar fíkjur, furuhnnetur, salvíu
BLACK ANGUS
Kolgrillað lund, polenta-franskar, Barolo-sósa, shiitake sveppir
Sætur endir
GELATO E SORBETTO
Kókos og kirsuber
LÓLA’S BANANA BUSINESS
Banana semifreddo, klístraður karamellubúðingur, Dulcey-smjörkarmella
44.900 á mann fyrir 8 rétta kvöldverð með vínpörun
